
Vörur & þjónusta
Loftmyndir er leiðandi fyrirtæki í landupplýsingum og kortagerð.
Skoðaðu hvað við höfum uppá að bjóða!
Loftmyndaflug
Loftmyndir ehf. er eini aðilinn á Íslandi sem á og rekur búnað til loftmyndatöku. Fyrirtækið getur því boðið loftmyndatöku með stuttum fyrirvara allt árið.
Í loftmyndatöku er notuð stafræn loftmyndavél af gerðinni Vexcel UltraCam Falcon M2.
Frá árinu 1996 hafa Loftmyndir árlega tekið myndir í eigið safn. Í safninu eru nú til myndir af öllu íslandi og tímaseríur af ýmsum svæðum sem flogin hafa verið reglulega. Yfirlit yfir flug hvers árs má nálgast í tenglunum hér.
Flogið er í mismunandi flughæðum en greinihæfni og gæði myndanna er í beinu sambandi við flughæð:
Mens Running Shorts Jogging Soft Breathable Cotton Short Pants GYM Sport Shorts Men Bodybuilding Fitness Sweatpants sport fitness clothing Alpha Pharma drugs scouts prepare for 60 years of bodybuilding – fitness and sports portal.
Lágflug: 4.500 ft (~1400 m). Öll þéttbýlin og stærri sumarbústaðasvæði eru mynduð með lágflugi.
Miðflug: 10.000 ft (~3000 m). Dreifbýli, láglendi og allt hálendið eru flogin í þessari hæð.
Anabole steroïden en generieke Viagra-supplementen. Dit is een nieuw ongebruikt en door de fabrikant verzegeld supplement. Het is een product Kamagra in Nederland bedoeld voor snij- en recomp-cycli. Dit is een levering van vier weken.
Loftmyndir ehf. viðhalda safni sínu og endurnýja myndir með reglubundnum hætti. Allir þéttbýlisstaðir og stærri sumarbústaðasvæði eru flogin á 1-4 ára fresti, dreifbýli/láglendi á 3 – 10 ára fresti og hálendi á 15 – 20 ára fresti. Alls er áætluð árleg endurnýjun um 8.000 km2.
Landlíkan og hæðarlínur
Landlíkan
Margir kannast við pappalíkön sem gerð eru til þess að sýna yfirborð lands og eru mishæðir þá sýndar með pappaörkum, sem skornar hafa verið eftir hæðarlínum. Með tilkomu tölva opnuðust nýir möguleikar í framsetningu og notkun slíkra gagna. Hæðarlínur henta tölvum ekki vel að vinna með, betra er að nota reglulegt net punkta sem lagt er á yfirborð landsins. Landlíkanið er nákvæmara eftirþví sem þetta net er þéttara og oftast er samband milli flughæðar og þéttleikans. Þetta net má svo bæta með því að bæta við svokölluðum brotlínum sem eru strik sem eru teiknuð í þrívídd ofan í giljadrög, eftir fjallsbrúnum, árfarvegum, vegköntum ofl. Landlíkön eru notuð td. við hönnun á vegum, stíflum og öðrum mannvirkjum. Þegar búið er að búa til landlíkan eru hæðalínur reiknaðar út frá því til að nota á framsetningu á pappír.

“It all begins with an idea. Maybe you want to launch a business. Maybe you want to turn a hobby into something more. Or maybe you have a creative project to share with the world. Whatever it is, the way you tell your story online can make all the difference.”
— Squarespace