tk50_preview.jpg

TK-50

Stafrænn kortagrunnur í viðmiðunarmælikvarða 1:50.000 

TK-50 er stafrænn landfræðilegur gagnagrunnur af Íslandi. Gögnin er hægt að taka á leigu bæði til innri nota hjá fyrirtækjum og stofnunum sem og í atvinnuskyni vegna ráðgjafastarfsemi verkfræðinga, arkitekta og annarra sérfræðinga. Hægt er að sækja prufusvæði (svæði við Eyjafjörð) á DGN eða Shape sniði. Gagnalýsingu fyrir TK-50 er hægt að nálgast hér og notkunarskilmála hér.

Hér að neðan er hægt sækja prufusvæðið á Shape sniði:

TK50 - Shape (shp) skrá

Hér að neðan er hægt sækja prufusvæðið á DGN sniði:

TK50 - DGN skrá