
Loftmyndir ehf
Loftmyndir ehf. bjóða uppá fjölbreytta og öfluga þjónustu við öflun landupplýsinga og miðlun þeirra.
Fyrirtækið sérhæfir sig í loftmyndatöku, gerð myndkorta og landlíkana, uppsetningu og rekstri vefkortalausna auk skyldra verkefna. Meðal viðskiptavina Loftmynda eru fjöldi sveitarfélaga, stofnana og fyrirtækja. Hér má sjá hluta þeirra.
Á www.map.is er hægt að skoða myndkortaþekju Loftmynda ehf. og ýmis önnur fróðleg landupplýsingagögn.